Í beinu framhaldi af færslunni hér á undan er ég ennþá föst í þessu gamla og góða...
Niðurmjóar gallabuxur hafa verið aðalmálið undanfarin ár og halda vonandi áfram velli. En það sem mér finnst skemmtilegast er að allir séu ekki eins og að ekkert eitt trend sé í gangi heldur að margbreytileikinn sé við völd. Hef núna síðustu misserin oft séð mikið skrifað um að útvíðar gallabuxur séu næsta "it-ið"! Vissulega er gaman að fá þær með í flóruna svona í bland. Persónulega finnst mér súpersexý að vera í fremur mittisháum, þröngum yfir lærin og útvíðum gallabuxum en þá er must að vera í þröngum bolum við og pínu hælum. Sem sagt hippafílingurinn út í gegn og svo bara mjótt ennisband yfir slegið hárið...
ATH. neðsta myndin er nýjasta auglýsingin frá Burberry - köflótt, ruffles og útvítt.
- - - - - -
Because of my previous post I´m obviously stuck in the old style..
Carrot jeans have been a serious matter past years and will hopefully stay that way. What I love is that people choose their own style and not everybody is looking the same. Past seasons we´ve seen alot of writing about hippie-wide jeans and that they are the next big thing! I love to have them in with all the other style..the more the merrier. I think its supersexy wearing high-wasted, tight/wide/flared jeans and thight top combine with high heels. So go hippie-hippe-shake!
The bottom picture is the newest ad from Burberry - plaid, ruffles and flare.
No comments:
Post a Comment